Mental peril
If you devote yourself entirely to something, whether it's music, visual art or literature, you are of course placing yourself at risk. That's all there is to it. If you delve deeply into something, where is the reality you normally stand on? Going all-in, everything becomes a little bit precarious. Getting some idea that one is seeing into eternity. It's a mad idea, of course, but why not? If you sense the spirit of the fleeting moment so powerfully that you become part of the whole.

Icelandic version: Sálarháskinn
Ef maður gefur sig að fullu að einhverju, hvort sem það er tónlist, myndlist eda ritlist, þá ertu náttúrulega að setja þig í hættu. Það er ekkert öðruvisi. Ef þú ferð djúpt inn i einhvern hlut, hvar er þá þessi raunveruleiki sem þú stendur yfirleitt á? Að fara bara alla leið inn, þá verdur allt bara pínu vafasamt. Að fá einhverja hugmynd að þá sjái maður inn í eilífina. Þetta er náttúrulega sturluð hugsun en þvi ekki það. Ef þú skynjar andblæ líðandi stundar þad sterkt að þú verður hluti af heildinni.

0

Comments

0

Share