Quotes by
Rúnar Gunnarsson

Icelandic Street Photographer

Icelandic version: Sálarháskinn
Ef maður gefur sig að fullu að einhverju, hvort sem það er tónlist, myndlist eda ritlist, þá ertu náttúrulega að setja þig í hættu. Það er ekkert öðruvisi. Ef þú ferð djúpt inn i einhvern hlut, hvar er þá þessi raunveruleiki sem þú stendur yfirleitt á? Að fara bara alla leið inn, þá verdur allt bara pínu vafasamt. Að fá einhverja hugmynd að þá sjái maður inn í eilífina. Þetta er náttúrulega sturluð hugsun en þvi ekki það. Ef þú skynjar andblæ líðandi stundar þad sterkt að þú verður hluti af heildinni.

0

Share